Hvað er bidet?
Setan sem við seljum er svokallað bidet, en það er með sjálfhreinsibúnaði sem sprautar volgu og fínu vatni til að þrífa þig eftir salernisferð
Að sjálfsögðu þarftu ekki bidet, en spurningin er: ef þú færð kúk á höndina, notar þú vatn eða einungis pappír til að þrífa?
Fær þig til að hugsa...